Description
Office 365 Business kemur í þrem útgáfum og innihalda þær samsetingu af þessum þjónustum og forritum:
Tölvupóstur með 50 GB geymslurými, innifelur dagbók
1 TB geymslurými í skýjaþjónustunni OneDrive for Business
Office pakkinn fyrir Windows og Mac OSX
Office pakkinn fyrir snjalltæki (iOS, Android og Windows)
Office pakkinn fyrir vafra
Word
Excel
Outlook
PowerPoint
OneNote
Publisher
Aðgangur að SharePoint og mörgum öðrum þjónustum
Mánaðaráskrift fyrir einn starfsmann í mánuð