Sinnum þjónustu við allar tegundir tölvukerfa

…vefþjónusta, fjarskipti, viðgerðir á tölvubúnaði, ráðgjöf og umsýsla tölvukerfa

Prent+ prentþjónusta TechSupport Hagkvæm Örugg Einföld

Smelltu á þjónustuþættina hér að neðan til að fá nánari upplýsingar um þá þjónustu sem við bjóðum uppá. Endilega settu þig í samband við okkur ef þú hefur áhuga á einhverju sem þú sérð.

Tölvubúnaður

Bjóðum fjölbreitt úrval af tölvubúnaði frá helstu framleiðendum – á góðu verð

Hugbúnaður

Bjóðum upp á lausnir frá Microsoft sem og opinn hugbúnað

Vefhýsing

Hýsum vefi, t.d. WordPress og Joomla! Einnig sérsmíðaðar lausnir.

Öryggismál

Setjum upp vírusvarnir með vöktun og önnur öryggismál

Afritunarlausnir

Afritun innanhús og/eða út úr húsi

TechSupport býður upp á mikið úrval af tölvu- og tæknivörum.
Við höfum tekið saman nokkur áhugaverð dæmi en listinn er alls ekki tæmandi.

TechSupport á Íslandi

Áratuga reynsla

TechSupport var stofnað árið 2016 og býr vel að áratuga reynslu starfsmanna og sumir starfsmenn okkar unnið í tölvubransanum frá því um aldamótin. Mikil og breið þekking kemur saman í fjölbreyttu þjónustuúrvali.

Fjöldi fyrirtækja, smá sem stór, nýta sér þjónustu TechSupport eins og vefhýsingu, prentaraþjónustu, tölvuþjónustu, hafa Internet tengingar, farsíma og símaský lausnir frá TechSupport ásamt því að fá allan tölvubúnað fyrir sinn rekstur hjá TechSupport.

Þetta erum við

Mikilvægasti parturinn í hverju upplýsingatæknifyrirtæki er fólkið sem leggur mikla áherslu á persónulega þjónustu og umsjá sinna viðskipavina.

Andri Gao Peng

Vefsérfræðingur

Finnbjörn Þorvaldsson

Þjónustuborð og forritun

Guðjón Þór Hjaltalín

Tölvuviðgerðir og standsetning

Magnús Freyr Kristjánsson

Kerfisstjóri

Vöggur Mar Guðmundsson

Kerfisstjóri

Darri Strand Óttarsson

Kerfisstjóri

Meðal viðskiptavina

 

Settu þig í samband við okkur

Hvort sem þú vilt koma skilaboðum til okkar eða óska eftir því að við sinnum einhverju verki getur þú sent okkur tölvupóst. Ekki hika við að hringja í okkur ef því er að skipta.

techsupport@techsupport.is